Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldrafræðsla, svefn og svefnvenjur ungra barna fimmtudaginn 22.feb.kl. 10. Enginn aðgangseyrir

12.02.2018
Foreldrafræðsla, svefn og svefnvenjur ungra barna fimmtudaginn 22.feb.kl. 10. Enginn aðgangseyrir

Arna Skúladóttir, sérfræðingur í barnahjúkrun, fræðir og spjallar um svefn og svefnvenjur ungra barna. Foreldrar með börn sín og allir áhugasamir velkomnir.

Arna Skúladóttir, sérfræðingur í barnahjúkrun, fræðir og spjallar um svefn og svefnvenjur ungra barna í foreldarspjalli fimmtudaginn 22. febrúar kl. 10. Bókasafnið fær sérfræðinga til sín yfir vetrarmánuðina fyrir foreldra í foreldraspjall. Foreldraspjall eru samverustundir fyrir foreldra og börn þeirra. Hentar þeim sem eru í fæðingarorlofi eða eru heimavinnandi. Foreldrar með börn sín og allir áhugasamir eru velkomnir. Heitt á könnunni og kostar ekki neitt.

Til baka
English
Hafðu samband