Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskavikan á bókasafninu

21.03.2018
Páskavikan á bókasafninu

Bókasafnsbíó mánudag, þriðjudag og miðvikudag klukkan 10 á Garðatorgi
MÁNUDAGUR 26.MARS — Bíó: Billi Blikk kl.10
ÞRIÐJUDAGUR 27.MARS — Bíó: Stóra stökkið kl.10
MIÐVIKUDAGUR 28.MARS — Bíó: Sonur Stórfótar kl.10
PÁSKAFÖNDUR, PERLUR, SPIL, LITIR OG BÆKUR
Í NOTALEGRI BARNA– OG UNGMENNADEILDINNI

Á Álftanessafni litir og bækur.

Bókasafnið Garðatorgi 7 og Álftanessafn eru lokuð yfir páskana, frá fimmtudegi til mánudags. Opnar aftur þriðjudaginn 3.apríl á hefðbundnum afgreiðslutíma.


Til baka
English
Hafðu samband