Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind - Eitruð blanda fyrir framtíð lýðræðis?

07.05.2018
Falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind - Eitruð blanda fyrir framtíð lýðræðis?Mikil umræða er um villandi og rangar upplýsingar í samfélagsmiðlum og víðar. Rangar og misvísandi fréttir ferðast hraðar, fara víðar og hafa meiri áhrif í samfélagsmiðlum en fréttir sem standast faglegar kröfur. Um þetta verður rætt í erindinu : Falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind - Eitruð blanda fyrir framtíð lýðræðis? Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar ætlar að halda erindið á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, miðvikudaginn 9. maí klukkan 17:30.
Til baka
English
Hafðu samband