Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Föstudagslistasmiðja á milli klukkan 10 og 12 - Búum til bækur

16.07.2018
Föstudagslistasmiðja á milli klukkan 10 og 12 - Búum til bækurFöstudaginn 20. júlí bjóðum við grunnskólabörnum að koma og skapa með okkur bækur í Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7, kl.10-12. Brjótum pappír á sérstakan hátt, notum ímyndunaraflið til að búa til stutta sögu eða ljóð, skrifum textann í bókina og myndskreytum.
Verið velkomin!
Lestrarhestur vikunnar dreginn út kl.12.
Til baka
English
Hafðu samband