Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Móttaka listamanns mánaðarins fimmtudaginn 23.ágúst kl. 17

21.08.2018
Móttaka listamanns mánaðarins fimmtudaginn 23.ágúst kl. 17Listamaður ágústmánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku er Ingunn Jensdóttir. Hún tekur á móti gestum og gangandi fimmtudaginn 23.ágúst á milli kl.17 og 18 og eru allir velkomnir.
Ingunn er þekkt fyrir vatnslitamyndir sínar og hefur haldið einkasýningar víða. Ingunn hefur sótt fjölmörg námskeið bæði í teikningu og málun. Nýverið sótti hún masterklass hjá Bjarna Sigurbjörnssyni og vatnslitanámskeið hjá Elisabeth Tyler. Síðastliðið ár stundaði hún nám hjá Stephen L. Stephen í olíumálun að hætti gömlu meistaranna.
Til baka
English
Hafðu samband