Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vísindasmiðja - fjölskyldustund á laugardeginum 19.janúar kl. 13-15

18.01.2019
Vísindasmiðja - fjölskyldustund á laugardeginum 19.janúar kl. 13-15

Vísindasmiðja Háskóla Íslands kemur í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 19.janúar kl. 13-15.

Vísindasmiðjan er fyrir börn sem vilja kynna sér vísindi. Markmið smiðjunnar er að efla áhuga ungmenna á vísindum og fræðum með gagnvirkum og lifandi hætti og styðja þannig við kennslu á sviði náttúru- og raunvísinda. Allir velkomnir og kostar ekkert.
Til baka
English
Hafðu samband