Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tækni og vísindasmiðja - tölvur og ávaxtafjör laugardaginn 2.feb. kl. 13-15

28.01.2019
Tækni og vísindasmiðja - tölvur og ávaxtafjör laugardaginn 2.feb. kl. 13-15

Bókasafn Garðabæjar og Skema bjóða upp á ókeypis forritunarnámskeið Laugardaginn 2. febrúar munu leiðbeinendur frá Skema kynna fyrir okkur Makey Makey.

Þá lærum við að stjórna tölvum á frumlegan og skemmtilegan hátt með alls kyns hlutum, t.d. ávöxtum. Þetta er gott tækifæri fyrir krakka að kynnast, fikta og læra saman um spennandi tækni og skapandi forritun. Frjáls mæting frá kl. 13 -15 en ef þátttaka er mikil gæti þurft að samnýta tölvur og skiptast á. Námskeiðið er opið öllum áhugasömum krökkum og kostar ekkert.

Til baka
English
Hafðu samband