Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjör í vetrarfríi - 18. til 22. febrúar

17.02.2019
Fjör í vetrarfríi - 18. til 22. febrúar

Það verður fjör í vetrarfríi skólanna 18.-22.febrúar á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Öll grunnskólabörn velkomin.

BÍÓ KL.10 OG KL.13
FÖNDUR OG LEIKIR KL.10—12
SKIPTIBÓKAMARKAÐUR BARNANNA KL.9—19

MÁNUDAGUR 18.FEB: BÍÓ: STEINALDARMAÐURINN
SPIL: SKEMMTILEG SPIL Á BORÐUM
ÞRIÐJUDAGUR 19.FEB: BÍÓ: VÍTI Í VESTMANNAEYJUM PERL: PERLUR Í BOÐI, HÆGT AÐ STRAUJA
MIÐVIKUDAGUR 20.FEB: BÍÓ: LEITIN AÐ DÓRU FÖNDUR: ILVA KRAMA MEÐ PAPPÍRSDÚKKUGERÐ
FIMMTUDAGUR 21.FEB: BÍÓ: TOY STORY 3 BÓKAGERÐ: BÚUM TIL BÆKUR, LJÓÐ OG MYNDIR
FÖSTUDAGUR 22.FEB: BÍÓ: ÁLÖG DREKANS BINGÓ: BINGÓLEIKUR, GLAÐNINGAR

SKIPTIBÓKAMARKAÐUR: KOMDU MEÐ BÆKUR AÐ HEIMAN OG FÁÐU AÐRAR GÓÐAR Í STAÐINN
Til baka
English
Hafðu samband