Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraspjall - Næring ungbarna fimmtudaginn 28.febrúar

19.02.2019
Foreldraspjall - Næring ungbarna fimmtudaginn 28.febrúar

Ebba Guðný - Næring ungbarna fimmtudaginn 28.feb. klukkan 10

Ebba Guðný Guðmundsdóttir fræðir um mataræði ungra barna og gefur góð ráð um hvað á að gefa þeim að borða fyrsta árið. Foreldar ungra barna og aðrir aðstandendur velkomnir!
Ebba Guðný er menntaður kennari og hefur haldið fyrirlestra og námskeið um mataræði og heilsu ungbarna, barna og allrar fjölskyldunnar frá því 2006 og gefið út bækur, t.d. Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða: ... og öll fjölskyldan nýtur góðs af.

Til baka
English
Hafðu samband