Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Goggagerð í föstudagsfjöri 26.júlí 10:00-12:00

12.07.2019
Goggagerð í föstudagsfjöri 26.júlí 10:00-12:00

Föstudagfjör 26.júlí á milli klukkan 10 og 12

 

Börnin læra að búa til gogga og skreyta þá. Verið velkomin! Föstudagssmiðjur verða í allt sumar frá 14.júní til 16.ágúst á milli klukkan 10 og 12 fyrir grunnskólakrakka. Á sama tímabili verður lestrarhestur vikunnar dreginn út kl. 12 í Sumarlestri 2019 á Bókasafni Garðabæjar. Lesum saman.

Til baka
English
Hafðu samband