Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Föstudagsfjör 9.ágúst - Pokagerð úr bolum

07.08.2019
Föstudagsfjör 9.ágúst - Pokagerð úr bolum

Komið með boli að heiman og búið til poka í föstudagsfjöri 26.júlí klukkan 10

Katla, hugmyndaríki sumarstarfsmaðurinn okkar, mun kenna hvernig á að búa til taupoka úr bolum, án þess að þurfa að sauma.
Komið með boli að heiman og jafnvel skraut, s.s. stórar perlur, kúlur og blóm.
Upplagt tækifæri til að endurnýta gömul föt og búa til flotta poka sem henta við alls kyns tækifæri.
Lestrarhestur vikunnar dreginn út kl.12 og fær hann bók í verðlaun.

Til baka
English
Hafðu samband