Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplestur á Nærbuxnaverksmiðjunni og Nærbuxnanjósnurunum 14.sept. klukkan 13

10.09.2019
Upplestur á Nærbuxnaverksmiðjunni og Nærbuxnanjósnurunum 14.sept. klukkan 13

Upplestur upp úr barnabókum 

Arndís Þórarinsdóttir barnabókahöfundur les upp úr bókunum Nærbuxnaverksmiðjan og óútkominni bók, Nærbuxnanjósnararnir í bókasafninu Garðatorgi 7. Allir velkomnir. Fyrir 7 til 12 ára.

Til baka
English
Hafðu samband