Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Svefnráðgjöf í foreldraspjalli 19.september klukkan 10:30

16.09.2019
Svefnráðgjöf í foreldraspjalli 19.september klukkan 10:30

Arna Skúladóttir fræðir aðstandendur ungra barna um svefnvenjur 

Arna Skúladóttir sérfræðingur í barnahjúkrun fræðir foreldra ungra barna um svefnvenjur og veitir góð ráð
Foreldrar ungbarna og aðrir áhugasamir velkomnir.
Arna hefur skrifað m.a. bókina Draumaland:svefn og svefnvenjur barna frá fæðingu til tveggja ára aldurs og rekur ráðgjafaþjónustu um svefn og næringu fyrir foreldra.
Foreldrar og aðrir aðstandendur ungra barna innilega velkomnir.
Heitt á könnunni.

Til baka
English
Hafðu samband