Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum í Álftanessafni miðvikudaginn 27.nóvember kl. 20

25.11.2019
Bókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum í Álftanessafni miðvikudaginn 27.nóvember kl. 20

Bókaspjall í Álftanessafni - rithöfundar lesa upp úr jólabókum miðvikudaginn 27.nóvember klukkan 20

Rithöfundakvöld Bókasafns Garðabæjar á Álftanesi er orðið eitt af föstum liðum í dagskrá safnsins. Það er öllum opið og kostar ekkert.

Við fáum 2 rithöfunda í heimsókn: Ragnar Jónasson með spennusöguna Hvítidauði, Björg Guðrún Gísladóttir með bókina Skuggasól: minningasaga.

Til baka
English
Hafðu samband