Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarstund: Bergrún Íris í beinni á Facebook

06.04.2020
Lestrarstund: Bergrún Íris í beinni á FacebookLestrarstund með rithöfundinum Bergrúnu Írisi í beinu streymi frá Bókasafni Garðabæjar miðvikudaginn 15. apríl kl. 13:00.

Bergrún Íris les upp úr bókum sínum Vinur minn vindurinn og Sjáðu mig sumar af sinni einstöku snilld!
Bókmenntir og fjölbreytt afþreying eru virkilega mikilvæg og þá sérstaklega í mikilli inniveru eins og við erum að upplifa núna.
Komið og verið með Bergrúnu í yndislegri lestrarstund! ☺


Hentar börnum á öllum aldri! Alveg upp í 102 ára gömlum!

Beint streymi verður á fréttaveitu Facebook síðu Bókasafns Garðabæjar, en lestrarstundin verður aðgengileg í tvær vikur eftir upptöku.
Til baka
English
Hafðu samband