Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Spila - og púslskipti - föstudaginn 12.júní klukkan 16 á Garðatorgi 7

07.06.2020
Spila - og púslskipti - föstudaginn 12.júní klukkan 16 á Garðatorgi 7

Föstudaginn 12. júní verður spila og púslskiptimarkaður á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.



Hægt er að koma með spil eða púsl sem situr ónotað heima, skipta við aðra á spilum eða púslum eða bara mæta tómhentur og næla sér í spil eða púsl!

Skiptimarkaðurinn verður í gangi frá kl. 16 - 18

Föstudagssmiðjur fyrir grunnskólabörn verða að venju í sumar á milli klukkan 10 og 12. Bókasafnið opnar klukkan 9.

Föstudaginn 19. júní : Draumaveiðaragerð

Föstudaginn 26. júní: Dúskar

Föstudaginn 3. júlí : Vindmyllur

Föstudaginn 10. júlí: Óvænt smiðja!

Föstudaginn: 17. júlí: Sumarperl

Föstudaginn 24. júlí: Ljóðasmiðja

Föstudaginn 31. júlí: Harry potter dagur!

Föstudaginn 7. ágúst: Tie - dye bókamerki

Föstudaginn 14. ágúst: Filter fiðrildi


Allir velkomnir að mæta fyrir smiðjuna og lesa og skoða á bókasafninu frá 9 - 10.

Til baka
English
Hafðu samband