Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þriðjudagsleikar : útileikir á Garðatorgi 7 klukkan 13

17.07.2020
Þriðjudagsleikar : útileikir á Garðatorgi 7 klukkan 13

Þriðjudagsleikar verða á hverjum þriðjudegi klukkan 13 frá 30.júní til 11.ágúst


Þriðjudagsleikar eru útileikir með sumarstarfsfólki Bókasafns Garðabæjar.
Boðið verður upp á tónlist, teygjó, snú snú, sippó og krítar.
Allir krakkar velkomnir 😁
Höfum gaman saman á bókasafnstorginu, Garðatorgi 7.
Til baka
English
Hafðu samband