Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frestast - Forræktun mat- og kryddjurta - Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir leiðbeinir

15.03.2021
Frestast - Forræktun mat- og kryddjurta - Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir leiðbeinir

Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir leiðbeinir fimmtudaginn daginn 8.apríl kl. 17:30 til að fá sæti

Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir garðyrkjufræðingur leiðbeinir um sáningu og forræktun krydd- og matjurta.
Flest sem Jóhanna hefur tekið sér fyrir hendur um ævina er tengt náttúrunni og fræðslu.
Hún er garðyrkjufræðingur að mennt og á einnig að baki menntun í Waldorf uppeldisfræði. Síðustu árin hefur hún ræktað grænmeti, mest fyrir veitingahús, og haldið fyrirlestra og námskeið um matjurtaræktun.

Skráning í bokasafn@gardabaer.is eða síma 591 4550. Það þarf að gefa upp nafn, símanúmer og kennitölu.

Til baka
English
Hafðu samband