Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Laugardagssmiðja 15.maí - Lærðu að búa til myndasögu

09.05.2021
Laugardagssmiðja 15.maí - Lærðu að búa til myndasögu

Zine myndasögunámskeið fyrir 13 til 16 ára laugardaginn 15.maí á milli klukkan 13 og 15. Á þessu námskeiði er unglingum boðið að stíga sín fyrstu skref inn í skapandi og spennandi heim myndasagnagerðar

Zine (smámyndasögur) eru margskonar og hægt að búa til persónulegar, skemmtilegar myndasögur með því einu að nota A4 blað.
Kennari er Atla Hrafney formaður Íslenska myndasögusamfélagins sem eru samtök myndasöguhöfunda og -teiknara.
ÍMS mætir með aragrúa af zine frá
ýmsum löndum til að sýna og kveikja hugmyndir hjá þátttakendum.

Skráning hér:
https://bit.ly/3efG4Xu
eða með því að senda póst á bokasafn@gardabaer.is

Til baka
English
Hafðu samband