Föstudagssmiðjur fyrir krakka
22.06.2021
Föstudagssmiðjur eru smiðjur fyrir grunnskólakrakka og fer fram föstudaga milli kl. 10 og 12 til og með 20.ágúst.
Eftir smiðjuna er lestrarhestur vikunnar dreginn út í sumarlestrinum.
Föstudaginn 11.júní: Origami bókamerki
Föstudaginn 18.júní: Litað saman
Föstudaginn 25.júní: Goggagerð
Föstudaginn 2. júlí : Perlum saman
Föstudaginn 9. júlí: Klemmukallar
Föstudaginn: 16. júlí: Auglýst síðar
Föstudaginn 23. júlí: Origami
Föstudaginn 30. júlí: Harry Potter dagur!
Föstudaginn 6. ágúst: Perlum saman
Föstudaginn 13. ágúst: Ljóðagerð
Allir velkomnir að mæta fyrir smiðjuna og lesa og skoða á bókasafninu frá 9 - 10.
Við minnum einnig á að á hverjum þriðjudegi verður frjáls leikur (snú snú, teygjutvist og fleira ) og tónlist úti á torgi fyrir framan bókasafnið ☀