Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hrekkjavökusmiðjan - skerum út grasker - lesum í skuggaherbergi / Halloween workshop

27.10.2021
Hrekkjavökusmiðjan - skerum út grasker - lesum í skuggaherbergi /  Halloween workshop

Hrekkjavökusmiðja verður í bókasafninu Garðatorgi 7, laugardaginn 30. október kl. 11 til 14.

Þátttakendur koma með sín eigin grasker til að skera út. Einnig er nauðsynlegt að hafa með sér góð verkfæri (beittan hníf, skeið, t.d ísskeið, ílát og síl (alur) eða prjóna).

Athugið að börn þurfa að vera í fylgd með fullorðnum þar sem þau eru að handleika beitt verkfæri.
Fyrstir koma fyrstir fá sæti. Gaman væri ef að gestir klæðast búningum. Leiðsögn á staðnum.

Skuggaherbergi og vasaljósalestur á bókasafninu.

Gestum er velkomið að setjast inn í skuggaherbergi og lesa góða bók með vasaljósi.

Halloween workshop at the Library on Garðatorgi 7, Saturday 30th of October at 11 to 14 o’clock.
Participants must bring their own pumpkins to cut out. It is also necessary to bring your own tools (sharp knife, spoon (for example ice spoon), container).
Children need to be accompanied by an adult as they are handling sharp knife.
It would be nice if guests wore costumes.

Til baka
English
Hafðu samband