Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gerður Kristný | Upplestur úr nýrri bók 6.nóv.

02.11.2021
Gerður Kristný | Upplestur úr nýrri bók 6.nóv.

Gerður Kristný rithöfundur kemur til okkar á Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 6.nóvember  kl. 13.00 og les upp úr nýjustu bók sinni um Iðunni og afa pönk – Meira pönk, meiri hamingja.

Gerður Kristný er ástsæll rithöfundur og nær jafnt til barna og til fullorðinna með klókri sagnagerð sinni.
Til baka
English
Hafðu samband