Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fingramatur l Foreldraspjall fimmtudaginn 31.mars kl.10:30

26.03.2022
Fingramatur l Foreldraspjall fimmtudaginn 31.mars kl.10:30Fingramatur með Ingu Maríu Henningsdóttur á Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 31. mars kl. 10:30.
Inga María er á bak við Instagram síðuna Fingramatur. Þar deilir hún uppskriftum og ráðum að hollum mat fyrir lítil kríli.
Inga María mun kynna hugmyndafræðina á bak við Baby Led Weaning, sem snýst um að láta barnið borða fasta fæðu og að sjálfsdáðum frá upphafi.
Allir foreldrar velkomnir - Foreldraspjall er ókeypis og opið öllum.
Til baka
English
Hafðu samband