Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Óvæntur upplestur með Lestrarklefanum 8.október

06.10.2022
Óvæntur upplestur með Lestrarklefanum 8.októberLestrarklefinn býður upp á upplestur á Garðatorgi kl. 14:00 laugardaginn 8. október.

Lestrarklefinn er með fjölbreyttar og vandaðar umfjallanir um bækur. Margir pennar síðunnar hafa einnig fengist við ritstörf og lesa upp úr verkum sínum á þessum viðburði. Við bjóðum ykkur að koma og njóta bókmenntastundar með okkur á Bókasafni Garðabæjar en hægt verður að kaupa bækur á staðnum!

Rithöfundarnir: Rebekka Sif Stefánsdóttir, Díana Sjöfn Jóhannsdóttir, Kristín Björg, Sjöfn Asare, Katrín Lilja Jónsdóttir, Anna Margrét Björnsdóttir
Til baka
English
Hafðu samband