Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólasöngleikur með Tónafljóðum á aðventuhátíð 26.nóvember

25.11.2022
Jólasöngleikur með Tónafljóðum á aðventuhátíð 26.nóvemberLaugardaginn 26. nóvember verður glæsileg aðventuhátíð hjá okkur í Garðabæ og einnig á Bókasafni Garðabæjar.
Sönghópurinn Tónafljóð mætir til okkar kl. 15:00 og flytur fallegan jólasöngleik með sinni alkunnu snilld.
Jólasöngleikurinn er hluti af stærri aðventudagskrá sem verður auglýst síðar.
Öll velkomin og ókeypis!
________________________________________
Sing along christmas show with Tónafljóð on advent festival in Garðabær saturday the 26th of november.
Open and free for all.
Til baka
English
Hafðu samband