Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Birgitta Haukdal les upp úr nýjustu Láru-bókunum á Garðatorgi

07.12.2022
Birgitta Haukdal les upp úr nýjustu Láru-bókunum á GarðatorgiBirgitta Haukdal mætir til okkar á Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 10. desember kl. 13:00 og les upp úr bókum sínum um þau Láru og Ljónsa.
Birgitta Haukdal er bæjarlistarmaður Garðabæjar árið 2022 en bækurnar hennar um þau Láru og Ljónsa hafa skapað gríðarlegar vinsældir meðal barna.
Öll velkomin meðan húsrúm leyfir.
Eigum huggulega stund á bókasafninu á aðventunni.
Til baka
English
Hafðu samband