Sögur og söngur á Garðatorgi og Frozen sögustund á Urriðaholtssafni
Frozen sögustund á ensku með Elsu drottningu laugardaginn 4. febrúar kl. 13 á Urriðaholtssafni
Storytime with the snowqueen in Urriðaholtssafn saturday the 4th of february.
Urriðaholtssafn er staðsett í Urriðaholtsskóla. Safnið er opið alltaf fyrsta laugardag hvers mánaðar frá kl. 11 til 15 og á hverjum fimmtudegi frá kl. 13 til 18.
Starfsmenn í Urriðaholtsskóla slá einnig upp kaffihúsi fyrir börn og fullorðna frá kl.12-15, og rennur ágóði af sölu í ferðasjóð fyrir námsferð starfsfólks í vor. Öll velkomin.
Sögur og söngur á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi, laugardaginn 4. febrúar kl. 11:15
Yndisleg fjölskyldustund sem hentar yngstu krílunum.
Þóranna Gunný Gunnarsdóttir, söngkona, les, leikur og syngur ævintýri og sögur með tilþrifum fyrir 2-6 ára börn.
Verið innilega velkomin.
______________________________
Singing and storytelling.
Saturday 5th of november at 11:15 am.
Event for kids from the age 2 to 6 years old.
Singer Þóranna Gunný delivers fairytales and stories through song and play