Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjölskyldustund laugardaginn 4.mars. Sögur og söngur - létt föndur og ljósaborð

27.02.2023
Fjölskyldustund laugardaginn 4.mars. Sögur og söngur - létt föndur og ljósaborð

Laugardagsopnun Urriðaholtssafn - létt föndur, ljósaborð og kaffihús

Opið laugardaginn 4 mars frá klukkan 11.00-15.00 á Urriðaholtssafni.Létt föndur í boði fyrir alla fjölskylduna og einnig ljósaborð þar sem hægt er að leika sér með segulkubba og sjá hvernig ljósið varpast í gegnum kubbana.

____________________________

Urriðholtssafn, public library in Urriðaholtsskóli is open on Saturday 4th of March from 11 am. to 3 pm. Light crafts available for the whole family and a Light Table where you can play with magnetic blocks and see how the light is projected through the blocks.

Sögur og söngur á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi, laugardaginn 4. mars kl. 11:15.

Yndisleg fjölskyldustund sem hentar yngstu krílunum.
Þóranna Gunný Gunnarsdóttir, söngkona, les, leikur og syngur ævintýri og sögur með tilþrifum fyrir 2-6 ára börn.
Verið innilega velkomin.
______________________________
Singing and storytelling.
Saturday 4th of March at 11:15 am.
Event for kids from the age 2 to 6 years old.
Singer Þóranna Gunný delivers fairytales and stories through song and play

Til baka
English
Hafðu samband