Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lauflétti leshringurinn: Snerting eftir Ólaf Jóhann Ólafsson

14.04.2023
Lauflétti leshringurinn: Snerting eftir Ólaf Jóhann ÓlafssonÞriðja þriðjudag í mánuði klukkan 18. Lauflétt spjall um bækur.

Við vonumst innilega eftir áhugasömum, nýjum meðlimum í hópinn okkar. Engin skráning er þörf, bara að mæta.

18.apríl ræðum við Snerting eftir Ólaf Jóhann Ólafsson

Við veljum maí bókina saman.
Til baka
English
Hafðu samband