Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Harry Potter dagurinn

19.07.2023
Harry Potter dagurinn

Mánudaginn 31. júlí: Harry Potter dagurinn - töfrasprotagerð (fullt og skráningu lokið) og margt fleira

🌞 Mánudaginn 31. júlí: Harry Potter dagurinn

Dagur galdrastráksins knáa verður haldinn hátíðlega eins og venjulega hjá okkur. Allt safnið verður skreytt og við munum meðal annars föndra okkar eigin töfrasprota. Hvetjum alla til að mæta í búning!

kl. 10:00-12:00: Sprotagerð Ollivanders Skráningu lokið - smiðja full 

kl. 10:00: Leitin að gullnu eldingunni
kl. 10:00-14:00: Sokkasmiðja Dobbys
Þið hafið öll fengið boð um inngöngu í Hogwarts-skóla 🧙‍♂️
Komið í skikkjunum ykkar og fáið leiðsögn hjá Ollivander sprotagerðameistara, bjargið húsálfum með Dobby, finnið gullnu eldinguna, vinnið inn stig fyrir húsið ykkar og skrifið ykkur í sögubækur Hogwarts.

Til baka
English
Hafðu samband