Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Spilavinir á Garðatorgi fimmtudaginn 5.október kl. 17

28.09.2023
Spilavinir á Garðatorgi fimmtudaginn 5.október kl. 17

Starfsfólk Spilavina mætir með alls konar skemmtileg spil í tilefni af forvarnarvikunni og kennir og leiðbeinir eftir þörfum. Verið velkomin í skemmtilega fjölskyldustund á bókasafnið Garðatogi. Samvera er forvörn! Öll velkomin.

Staff of Spilavinir comes with all kinds of board games and assist guests. Welcome to a fun family time at the library on Garðatog. Togetherness is prevention! All welcome.

Til baka
English
Hafðu samband