Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hrekkjavökustemning verður í bókasafninu Garðatorgi 7, laugardaginn 28. október frá kl. 11 til 14

25.10.2023
Hrekkjavökustemning verður í bókasafninu Garðatorgi 7, laugardaginn 28. október frá kl. 11 til 14

Laugardaginn 28. október klukkan 11:00-14:00 skerum við út í grasker til að búa til ljósker á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi.
Þátttakendur koma með sín eigin grasker til að skera út. Einnig er nauðsynlegt að hafa með sér góð verkfæri (beittan hníf, skeið, t.d. ísskeið, ílát og síl eða prjóna).
Við bjóðum upp á aðstoð og gott verkpláss.
Athugið að börn þurfa að vera í fylgd með fullorðnum þar sem þau eru að handleika beitt verkfæri.
Fyrstir koma fyrstir fá sæti.
Gaman væri ef að gestir klæðast búningum. Leiðsögn á staðnum.
---English---
Halloween Workshop at the Library on Garðatorgi 7, Saturday, October 28th, from 11:00 to 14:00.
Participants are required to bring their own pumpkins for carving. Additionally, please remember to bring your own tools, including a sharp knife, a spoon (e.g., an ice cream spoon), and a container.
For safety reasons, children must be accompanied by an adult when handling sharp objects like knives.
We encourage all guests to wear costumes to make the event more festive.

Til baka
English
Hafðu samband