Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Álftanessafn: ljósaborð og kubbar - Urriðaholtsskóli: bolluvöndur í fjölskyldusmiðju

29.01.2024
Álftanessafn: ljósaborð og kubbar - Urriðaholtsskóli: bolluvöndur í fjölskyldusmiðju

Álftanessafn opið fyrsta laugardag í mánuði á milli kl. 12 og 15

Laugardaginn 3.febrúar verðum við með ljósaborð og segulkubba, sem eru sívinsælir hjá krökkum á öllum aldri, milli kl. 12 og 14.30. Öll velkomin

----English----

We will have a lightboard and Magna Tiles from 12 to 14.30 to play with. All welcome!

Bolluvöndur - fjölskyldusmiðja í Urriðaholtsskóla

Bolla, bolla, bolla. Komum saman og útbúum flotta vendi til þess að fá sem flestar bollur á Bolludaginn í Urriðaholtsskóla á milli kl. 12 og 14.

 

 

Til baka
English
Hafðu samband