Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Prjónað og hlustað miðvikudaginn 7.febrúar kl. 10.30

04.02.2024
Prjónað og hlustað miðvikudaginn 7.febrúar kl. 10.30

Prjónað og hlustað á  Garðatorgi í kaffistofunni (þar sem blöðin eru). Heitt á könnunni
Notaleg prjónasögustund á bókasafninu fyrir alla áhugasama. Komdu á bókasafnið með prjónana eða aðra handavinnu og hlustaðu á upplestur að þessu sinni upp úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar.

Prjónað og hlustað fer fram fyrsta og þriðja miðvikudag í mánuði á milli klukkan 10.30-11.30.

Verð öll velkomin!

Til baka
English
Hafðu samband