Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraspjall: matvendni barna - að ýmsu að huga - erindi með Sigrúnu Þorsteinsdóttur

12.02.2024
Foreldraspjall: matvendni barna - að ýmsu að huga - erindi með Sigrúnu Þorsteinsdóttur

Fimmtudaginn 15.febrúar klukkan 10.30 á Garðatorgi 7 - foreldrar og aðstandendur barna velkomin

Verið velkomin á foreldraspjall Bókasafns Garðabæjar. Í þetta sinn mun hún Sigrún Þorsteinsdóttir, barnasálfræðingur og doktor í heilsueflingu, betur þekkt sem Café Sigrún, fjallar um matvendni barna og hagnýt ráð í tengslum við það.
-English-
We welcome all parents to the Parent Chat about children´s eating habits

Til baka
English
Hafðu samband