Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ljúfar stundir á skipulagsdegi þriðjudaginn 21. maí á Garðatorgi

18.05.2024
Ljúfar stundir á skipulagsdegi þriðjudaginn 21. maí á GarðatorgiÞað verður líf og fjör á bókasafninu á skipulagsdegi leik- og grunnskóla í Garðabæ og ættu öll börn að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Opið verður frá kl. 9-19, eins og alla virka daga, og boðið verður uppá afþreyingu fyrir börn allan daginn.
Kl. 10-12 Þjófstart sumardagskrár bókasafnsins. Hægt verður að kynna sér fjölbreytta dagskrá bókasafnsins í sumar og búa til lestrargogg.
Kl. 13-15 Bókabíó: sýning á teiknimyndinni Kafteinn Ofurbrók. (athugið að myndin er með ensku tali og íslenskum texta)
Allan daginn: Útikeila, húla hringir, krítar, snú-snú, myndir að lita, spil og að sjálfsögðu bækur til að lesa.
-English-
All kinds of everything at the library.
All day: Outdoor toys and fun at the plaza
10-12 am Introduction to our summer reading program
13 pm Movietime: Captain Underpants (the movie will be shown in English with Icelandic subtitles).
All children welcome.
Til baka
English
Hafðu samband