Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ástandið - Rokið í stofunni : Guðrún Jónína Magnúsdóttir á löngum fimmtudegi í október

27.09.2024
Ástandið - Rokið í stofunni : Guðrún Jónína Magnúsdóttir á löngum fimmtudegi í októberRithöfundurinn Guðrún Jónína Magnúsdóttir ræðir nýútkomna bók sína Rokið í stofunni sem fjallar um þrettán ára stúlku sem er handtekin og dæmd til dvalar á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði árið 1942.
Jónína mun ræða um Ungmennadómstólinn, Jóhönnu Knudsen og það einelti, dómhörku og afleiðingar fyrir þær stúlkur sem sendar voru á hælið.
Á eftir erindi mun Jónína gefa sér tíma í fyrirspurnir, spjall og einnig munu gestir geta fest kaup á bókinni. Erindi hefst klukkan 19.
Einnig verður Lesró á annarri hæð frá 18-21. Komdu að lesa og njóttu þagnarinnar í samvistum með öðrum lestrarhestum.
Til baka
English
Hafðu samband