Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Álftanessafn með fimmtudagsföndur og Garðatorg með ljósaborð

08.12.2024
Álftanessafn með fimmtudagsföndur og Garðatorg með ljósaborð

Fimmtudagsföndur 12.des. á Álftanesi klukkan 15-17 - Ljósaborð 13.des. á Garðatorg klukkan 16-18. Bókasafnið lokar föstudaginn 13.desmeber klukkan 18.

Álftanessafn - Lauflétt fimmtudagsföndur alla fimmtudaga

Alla fimmtudaga í vetur verður lauflétt og fjölbreytt föndur uppi á borðum á Álftanessafni fyrir hressa krakka. Myndir til þess að lita, dúkkulísur, ofurhetjur og margt fleira sem okkur dettur í hug 🙂
Verið velkomin.
Easy crafting every Thursday this winter at Álftanessafn. Free of charge and everybody is welcome.

Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form á Garðatorgi fjöstudaginn 13.desember kl. 16-18.

Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form á GarðatorgiHvað er skemmtilegra en að leika sér með ljósaborð og segulkubba? Við dimmum ljósin þannig að hægt er að leika sér með form og liti kubbanna og sjá hvernig ljósið varpast í gegnum þá.
-English-
On Friday we will offer light tables and magnetic tiles for children.
Til baka
English
Hafðu samband