Afmælisveisla Bókasafns Garðabæjar
10.12.2024
Þér er boðið í afmælisveislu Bókasafns Garðabæjar.
Í tilefni af afmæli bókasafnsins bjóðum við upp á upplestur Geirs H. Haarde og Garðakórinn miðvikudaginn 18.desember klukkan 18.
Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar syngur nokkur vel valin lög og Geir H. Haarde les uppúr nýútkominni Ævisögu sinni, sem er í fyrsta sæti á metsölulistum, og spjallar við gesti.
Heitt kakó og 17 sortir af smákökum.
English
You are invited to Bókasafn Garðabær birthday party.
Garðakórinn sings and Geir H. Haarde reads from his new bestseller book Ævisaga.
Hot chocolate and cookies.