Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Föndur og bíó á skipulagsdegi

19.01.2025
Föndur og bíó á skipulagsdegi

Miðvikudaginn 22.janúar er föndur kl. 10 og bíófjör kl. 15

Nú er frost á frónni og skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar, þá er um að gera á kíkja á bókasafnið.
Dagskrá:
kl. 10-12 Þorraföndur: Skotthúfur, hjálmar og tröll
kl. 13 - 14:30 Bíófjör: Hrúturinn Hreinn - Rollurok

Til baka
English
Hafðu samband