Álftanessafn - Fjölskyldujóga
25.01.2025

Álftanessafn: Laugardagsopnun 1.febrúar kl. 12 til 15 - Fjölskyldujóga kl. 12
Anna Rósa Lárusdóttir jógakennari og rithöfundur bókarinnar Jógastund leiðir gæða jógastund fyrir börn og fjölskyldur þeirra þar sem þau geta hreyft sig saman og átt gæðastund í gengum leik, nánd og hreyfingu. Farið verður í gegnum jógastöður, gerðar eru öndunaræfingar, brugðið á leik og endað á ljúfri slökun.
Þátttakendur verða að koma með sínar eigin jógamottur 🙂
Álftanessafn er opið fyrsta laugardaginn í mánuði frá 12-15.
English
Yoga for children and families with Anna Rósa Lárusdóttir yoga teacher and writer, everybody is welcome and participants have to bring their own mat 🙂