Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Náttfatasögustund fyrir 3 til 7 ára á Garðatorgi 7

01.02.2025
Náttfatasögustund fyrir 3 til 7 ára á Garðatorgi 7

Lesum fyrir börnin þriðjudaginn 11.febrúar klukkan 18

Verið velkomin í huggulega sögustund á bókasafninu fyrir svefninn. Hentar fyrir 3–7 ára. Mætið í uppáhaldsnáttfötunum ykkar!

Að þessu sinni verða lesnar bækurnar: Ég vil ekki fara að hátta, Saga um nótt, og Svæfðu mig.

---English---
We welcome you to a cozy bedtime story time in the library. Suitable for ages 3–7. Show up in your favorite pajamas! Reading will be in Icelandic.

Til baka
English
Hafðu samband