06.10.2015 09:38
Lesum saman á Álftanesi verður 14. október
Lesum saman á Álftanesi hefst 14. október kl. 20 í Bókasafni Garðabæjar, Álftanesi.
Nánar30.09.2015 09:56
Birgitta Haukdal les upp úr bókum sínum laugardaginn 3. október kl. 11:30
Við hefjum vetraropnun á laugardögum með því að Birgitta Haukdal les upp úr bókum sínum fyrir börnin. Birgitta sem er flestum kunnug mun hefja lestur kl. 11:30
Nánar11.09.2015 16:06
Allir geta lesið!
Bókstafir eiga ekki að hefta börn sem glíma við lesblindu...allir geta lesið
Nánar10.09.2015 15:53
Sannkölluð hátíðarstemning í Bókasafni Garðabæjar
Sannkölluð hátíðarstemning ríkti í Bókasafni Garðabæjar á degi læsis og degi bókasafnsins 8. september sl.
Nánar09.09.2015 10:16
Fimm þúsund grunnskólabörn fá bók að gjöf
Í gær var dagur læsis haldinn hátíðlegur en þá fengu öll 6 ára börn
Nánar07.09.2015 12:02
Bréf frá bókasafninu til tveggja ára barna
Á næstu dögum mun öllum börnum fæddum 2013 berast bréf
Nánar04.09.2015 12:17
Bókasafnsdagurinn 8. september haldinn hátíðlegur
"Bókasafnsdagurinn 2015: Lestur er bestur - fyrir alla" verður haldinn hátíðlegur í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi og í Álftanessafni
Nánar24.08.2015 10:43
Gaman á uppskeruhátíð Sumarlesturs!
Frábær þátttaka var á uppskeruhátíð Sumarlesturs sem haldin var fimmtudaginn 20. ágúst.
Nánar20.08.2015 15:31
Lestrarhestur vikunnar!
Síðasti lestrarhestur sumarsins var Sæþór Berg 8 ára. Við óskum Sæþóri innilega til hamingju!
Nánar18.08.2015 15:28
Lestrarhestur vikunnar!
Að þessu sinni var það hún Valdís Eva 10 ára sem er lestrarhestur vikunnar.
Nánar18.08.2015 09:53
Uppskeruhátíð!
Uppskeruhátíð Sumarlesturs verður haldin með pomp og prakt þann 20. ágúst kl. 11 í Bókasafni Garðabæjar.
Nánar