02.09.2020 14:52
Sögur og söngur með Þórönnu Gunný 5.september kl. 13
Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, syngur og leikur fyrir 2 - 6 ára börn í líflegri fjölskyldustund laugardaginn 5.september klukkan 13
Nánar24.08.2020 11:17
Töfraferðir um náttúru - Rúna K. Tetzschner listamaður er á staðnum 29.ágúst kl.13-15
Rúna K. Tetzschner er listamaður ágústmánaðar á Bókasafni Garðabæjar - spjallar við gesti og gangandi laugardaginn 29.ágúst klukkan 13-15. Munum að sjálfsögðu virða fjöldatakmarkanir, sóttvarnir og fjarlægð milli fullorðinna gesta. Verið velkomin.
Nánar18.08.2020 11:38
Uppskeruhátíð sumarlesturs | Húlladúllan skemmtir
Uppskeruhátíð sumarlesturs Bókasafns Garðabæjar verður haldin laugardaginn 22. ágúst og af því tilefni fáum við til okkar Húlladúlluna til að koma og skemmta og sýna listir sínar.
Nánar13.08.2020 12:28
Tilmæli til safngesta vegna COVID-19
Bókasafnið á Garðatorgi og Álftanessafn er opið samkvæmt hefðbundnum sumaropnunartíma.
Nánar12.08.2020 14:17
Föstudagssmiðja 14.ágúst á milli klukkan 10 og 12 - Risa músastigasmiðja
Síðasta föstudagssmiðja sumarsins
Nánar03.08.2020 11:55
Þriðjudagsleikar : útileikir á Garðatorgi 7, 4.ágúst og föstudagssmiðja föstudaginn 7.ágúst
Föstudagssmiðja 7.ágúst á milli klukkan 10 og 12 - Tie - dye bókamerki. Útileikir fyrir börn 4.ágúst klukkan 13 - öll börn velkomin
Nánar27.07.2020 11:22
Potterveisla 31.júlí - dagksrá hefst klukkan 10
Harry James Potter verður fertugur föstudaginn 31. júlí og við á Bókasafni Garðabæjar ætlum að halda ærlega veislu fyrir þessa dáðu bókmenntapersónu! Allir velkomnir.
Nánar20.07.2020 10:59
Ljóðasmiðja föstudaginn 24.júlí klukkan 10
Við lærum að gera úrklippuljóð og myrkvunarljóð. Smiðjan hentar alveg frá 8 ára upp í 100 ára!
Allir hjartanlega velkomnir.
Nánar18.07.2020 11:54
Sumarsmiðjur Bókasafnsins Garðatorgi
Sumarsmiðjur Bókasafns Garðabæjar verða á hverjum föstudegi í sumar frá klukkan 10 - 12.
Nánar17.07.2020 13:58
Þriðjudagsleikar : útileikir á Garðatorgi 7 klukkan 13
Þriðjudagsleikar verða á hverjum þriðjudegi klukkan 13 frá 30.júní til 11.ágúst. Allir krakkar velkomnir
Nánar13.07.2020 10:41
Sumarperlusmiðja föstudaginn 17. júlí kl. 10
Eigum huggulegan föstudagsmorgun og perlum sumarmyndir: blóm í öllum litum, dýr, tré og sól. Verið velkomin.
Nánar09.07.2020 10:14
Árný Björk Birgisdóttir er listamaður júlímánaðar
Móttaka listamanns er fimmtudaginn 9.júlí kl. 17 á Garðatorgi 7, allir velkomnir
Nánar