Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
10.11.2023 12:24

Sögustund með Benný Sif - bókin Einstakt jólatré - laugardaginn 18.nóvember klukkan 12

Sögustund með Benný Sif - bókin Einstakt jólatré - laugardaginn 18.nóvember klukkan 12
Benný Sif Ísleifsdóttir kemur á Bókasafn Garðabæjar og les úr nýjustu barnabók sinni, Einstakt jólatré.
Nánar
09.11.2023 15:54

Foreldraspjall: máltaka barna - Tinna Sigurðardóttir talmeinafræðingur

Foreldraspjall: máltaka barna - Tinna Sigurðardóttir talmeinafræðingur
Fimmtudaginn 16.nóvember klukkan 10.30 á Garðatorgi
Nánar
09.11.2023 15:53

Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form á Garðatorgi

Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form á Garðatorgi
Laugardaginn 11. nóvember verðum við með ljósaborð og segulkubba
Nánar
08.11.2023 15:56

Dagur íslenskrar tungu- Tinna Margrét og Matthías Helgi og skólakór Hofsstaðaskóla taka lagið

Dagur íslenskrar tungu- Tinna Margrét og Matthías Helgi og skólakór Hofsstaðaskóla taka lagið
Fimmtudaginn 16.nóvember klukkan 16.30 fögnum við degi íslenskrar tungu á Bókasafni Garðabæjar með söng.
Nánar
01.11.2023 14:27

Laugardagur 4.nóvember Lesið fyrir hund (skráning nauðsynleg), skrímslasögustund, móttaka listamanns og spil á borðum

Laugardagur 4.nóvember Lesið fyrir hund (skráning nauðsynleg), skrímslasögustund, móttaka listamanns og spil á borðum
Álftanessafn kl. 12.30-13.30 Lesið fyrir hund, Urriðaholtssafn kl. 13 skrímslasögustund, Garðatorg spil á borðum - kl. 13.30 móttaka listamanns
Nánar
28.10.2023 16:29

Fróðleiksmoli - draugar, tröll, galdrar og heiðni í Íslendingasögunum með Ármanni Jakobssyni

Fróðleiksmoli - draugar, tröll, galdrar og heiðni í Íslendingasögunum með Ármanni Jakobssyni
Draugar, tröll og heiðni þriðjudaginn 31.október kl. 17.30
Nánar
27.10.2023 14:25

Leshringur Bókasafns Garðabæjar - Hinn klassíski þriðjudaginn 31.október kl. 10.30

Leshringur Bókasafns Garðabæjar - Hinn klassíski þriðjudaginn 31.október kl. 10.30
Leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag, kl.10:30 - 12, í lesstofu Bókasafns Garðabæjar, Garðatorgi 7, 26.september - 5.desember.
Nánar
25.10.2023 10:31

Hrekkjavökustemning verður í bókasafninu Garðatorgi 7, laugardaginn 28. október frá kl. 11 til 14

Hrekkjavökustemning verður í bókasafninu Garðatorgi 7, laugardaginn 28. október frá kl. 11 til 14
Þátttakendur koma með sín eigin grasker til að skera út. Einnig er nauðsynlegt að hafa með sér góð verkfæri (beittan hníf, skeið, t.d. ísskeið, ílát og síl eða prjóna).
Nánar
English
Hafðu samband