Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
28.08.2014 11:37

Alþjóðlegurdagur læsis 8. september

Alþjóðlegurdagur læsis 8. september
Alþjóðlegur dagur læsis verður þann 8. september. Sameinuðu þjóðirnar gerðu þennan dag að alþjóðadegi læsis árið 1965.
Nánar
27.08.2014 10:06

BÓKABÆIR AUSTANFJALLS OG VÍÐAR

BÓKABÆIR AUSTANFJALLS OG VÍÐAR
Í heiminum eru til um þrjátíu bókabæir. Það eru bæir sem hafa sterka tenginu við bókmenntir og sýna þær á marga ólíka vegu.
Nánar
22.08.2014 12:04

Lokahátíð sumarlesturs

Lokahátíð sumarlesturs
Mjög góð þátttaka var í Sumarlestri Bókasafns Garðabæjar líkt og undanfarin ár en alls voru þátttakendur 189.
Nánar
11.08.2014 16:51

SUMARLESTUR - LOKAHÁTÍÐ!

SUMARLESTUR - LOKAHÁTÍÐ!
Lokahátíð sumarlesturs verður haldin fimmtudaginn 21. ágúst kl. 11 í bókasafninu
Nánar
29.07.2014 10:50

Nýtt efni á barnasíðunni!

Nýtt efni á barnasíðunni!
Við höfum sett inn nýtt efni á barnasíðuna okkar. Má þar nefna fjölbreyttar leikjasíður á bæði ensku og íslensku
Nánar
23.07.2014 16:12

Örsýning á bókamerkjum

Örsýning á bókamerkjum
Nú stendur yfir örsýning á bókamerkjum sem hafa gleymst inní bókum safnsins
Nánar
12.06.2014 12:31

Sumaropnun hjá Bókasafni Álftaness

Sumaropnun hjá Bókasafni Álftaness
Athugið breyttan opnunartíma hjá Bókasafni Álftaness í sumar
Nánar
20.05.2014 18:26

Bók + List!

Bók + List!
Listasmiðjan Bók + List var haldin 26. apríl í bókasafninu
Nánar
19.05.2014 12:28

Gengið um söguslóðir Tónlistarskólans í Garðabæ

Gengið um söguslóðir Tónlistarskólans í Garðabæ
Laugardaginn 3. maí sl. var haldið í árlega sögugöngu á vegum Bókasafns Garðabæjar og menningar- og safnanefndar
Nánar
16.05.2014 11:57

Skráning í sumarlestur!

Skráning í sumarlestur!
Skráning í sumarlestur er dagana 5.- 6. júní 2014 og fer fram í bókasafninu
Nánar
06.02.2014 11:38

Safnanótt 2014

Safnanótt 2014
Safnanótt í Bókasfni Garðabæjar verður haldin í safninu 7. febrúar kl. 19:00 - 24:00
Nánar
31.01.2013 11:05

Ljósaganga á degi leikskóla miðvikudaginn 6. febrúar

6. febrúar er tileinkaður leikskólum landsins, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Þetta er fimmta árið í röð sem leikskólar halda daginn hátíðlegan.
Nánar
English
Hafðu samband