20.12.2011 12:59
Opnunartími bókasafns yfir jól og áramót
Aðfangadagur 24. des. lokað. Gamlársdagur 31. des. lokað
Nánar07.12.2011 09:36
Nýja lesstofan vel nýtt
Mikil aðsókn hefur verið á bókasafnið í vetur ekki síst að hinni nýju lesstofu sem hefur verið vel nýtt undanfarnar vikur.
Nánar07.12.2011 09:16
Jólarósir Snuðru og Tuðru í bókasafninu
Hin árlega jólaleiksýning bókasafnsins var að þessu sinni "Jólarósir Snuðru og Tuðru" í flutningi Möguleikhússins.
Nánar23.11.2011 10:48
Snuðra og Tuðra í Bókasafninu
Laugardaginn 26. nóv. kl. 13:30 sýnir Möguleikhúsið barnaleikritið Jólarósir Snuðru og Tuðru...
Nánar15.11.2011 09:24
Nýr vefur leitir.is
Opnaður hefur verið nýr leitarvefur http://leitir.is sem leitar samtímis í Gegni sem er samskrá velflestra bókasafna í landinu.
Nánar03.10.2011 15:23
Sögustund í bókasafninu
Börn úr Leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í bókasafnið til að hlusta á sögu og fræðast um bókasafnið
Nánar06.09.2011 13:55
Leshringur hefst 20. september
Leshringur Bókasafns Garðabæjar hefst 20.september, kl. 10:30 og eru fundir haldnir annan hvern þriðjudag á lesstofu bókasafnsins...
Nánar19.08.2011 15:09
Lokahátíð sumarlesturs fór fram 18. ágúst.
Góð þátttaka var í sumarlestri bóksafnsins. 191 barn skráði sig í vor og 72 skiluðu inn lestrardagbók.
Nánar13.04.2011 13:06
Bókasafnadagurinn á morgun 14.apríl
Tilgangur dagsins er að vekja athygli á mikilvægi bókasafna fyrir þjóðfélagið.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 10