26.09.2022 13:48
Prjónað og hlustað miðvikudaginn 28.september klukkan 11
Notaleg prjóna- og sögustund á bókasafninu
Nánar22.09.2022 12:51
Höfundur í heimsókn: Kjartan Atli mætir laugardaginn 24.september klukkan 12
Rithöfundurinn, fjölmiðlamaðurinn og körfuboltakappinn Kjartan Atli Kjartansson mætir til okkar á Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi laugardaginn 24. september kl. 12:00 og les upp úr bók sinni Saman í liði um þau Lóu og Börk.
Nánar19.09.2022 14:37
Urriðaholtssafn opnaði með fjölskyldustund laugardaginn 17.september
Urriðaholtssafn er bókasafn, menningar- og upplýsingamiðstöð og er staðsett við Vinastræti 1-3 í Urriðaholtsskóla.
Nánar11.09.2022 10:57
Foreldraspjall: Svefnró
Á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi. Fimmtudaginn 22 september kl 10:30 mætir Linzi Trosh sálfræðingur og eigandi Svefró, fyrirtæki sem veitir foreldrum barna svefnráðgjöf.
Nánar08.09.2022 15:08
Fréttabréf Bókasafns Garðabæjar
Hefur þú áhuga á að fá fréttir af viðburðum og öðrum spennandi uppákomum á söfnum Bókasafns Garðabæjar?
Nánar08.09.2022 10:54
Bál tímans og handritasmiðja 17.september kl.12
Æsispennandi tímaflakk í fylgd gamallar skinnbókar og handritasmiðja fyrir alla áhugasama á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 17. september kl. 12:00 - 14:00.
Nánar24.08.2022 10:56
Hinn fullkomni karlmaður, erindi með Sverri Norland
Rithöfundurinn Sverrir Norland fjallar um karlmennsku í samtímanum á stórskemmtilegan hátt á Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 8. september kl. 17:30.
Nánar22.08.2022 10:59
Sögur og söngur - Lesið fyrir hund
Sögur og söngur laugardaginn 3.september - Lesið fyrir hund laugardaginn 10.september, skráning nauðsynleg
Nánar21.08.2022 11:51
Textíltöfrar Indlands
Komdu og upplifðu margslungna menningu Indlands í gegnum textíl.
Laugardaginn 27. ágúst kl. 13:00 á Bókasafni Garðabæjar.
Nánar16.08.2022 11:43
Uppskeruhátíð sumarlesturs laugardaginn 20.ágúst kl. 12
Hinn stórskemmtilegi og frábæri Gunnar Helgason, rithöfundur með meiru, mun koma
Nánar14.08.2022 12:22
Barbara Bestak er listamaður ágústsmánaðar á Bókasafni Garðabæjar.
Listamaður mánaðarins er í samstarfi bókasafnsins og Grósku
Nánar26.07.2022 12:19
Hinsegin dagar á Bókasafni Garðabæjar dagana 2. – 5.ágúst.
Við gerum okkur dagamun og skreytum bókasafnið með litadýrð
Nánar