23.04.2022 08:59
Foreldraspjall með Tónagulli 28.apríl kl. 10:30
Tónagull kíkir í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar fimmtudaginn 28. apríl kl. 10:30.
Nánar20.04.2022 10:56
Dr. Bæk á Bókasafni Garðabæjar 23.apríl kl. 12-14
Dr. Bæk mætir á torgið fyrir utan Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 23. apríl frá kl. 12 - 14.
Nánar18.04.2022 11:41
Lauflétti leshringurinn klukkan 18:00 - Konan hans Sverris
Allir eru velkominir í leshringinn þriðjudaginn 19.apríl kl. 18. Við ræðum um skáldsöguna Konan hans Sverris eftir Valgerði Ólafsdóttur.
Hildur er laus úr erfiðu hjónabandi og styrkur hennar eykst dag frá degi. Hún lítur til baka og hugsar um...
Nánar13.04.2022 12:24
AFGREIÐSLUTÍMI - Bókasafns Garðabæjar um páskana
Bókasöfnin á Garðatorgi og Álftanesi er opin sem hér segir
Nánar07.04.2022 11:06
Ratleikur - Pappírseggjaleit miðvikudaginn 13.apríl
Páskafjör á Bókasafni Garðabæjar miðvikudaginn 13. apríl kl. 10:00 - 11:00.
Leitaðu að pappírseggjunum sem eru á víð og dreif um safnið.
Nánar07.04.2022 11:03
Þrívíddarprentari - pantið tíma þriðjudaginn 12.apríl
Viltu koma og prófa þrívíddarprentun þriðjudaginn 12. apríl? Hægt er að bóka tíma á bokasafn@gardabaer.is
Hægt að bóka tíma klukkan 09:30, 11:00 og 13:00.
Nánar03.04.2022 12:27
Barnamenningarhátíð í Garðabæ - Sköpun, upplifun og fjör fyrir fjölskylduna
Barnamenningarhátíð í Garðabæ - Grímu og klippimyndasmiðja og sýning á verkum leikskólabarna inn á bókasafni og fyrir utan Húlladúllan
Nánar31.03.2022 10:02
Saumavélakennsla og fataviðgerðir - á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 2. apríl kl. 13:30
Í boði á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 2. apríl kl. 13:30. Ester Jónsdóttir textílkennari leiðbeinir
Nánar30.03.2022 09:21
Sögur og söngur með Þórönnu Gunný klukkan 13
Sögur og söngur/ Storytelling - laugardaginn 2.apríl klukkan 13 í bókasafninu á Garðatorgi
Nánar27.03.2022 10:42
Erindið Geðheilbrigði og Vertu Úlfur 29.mars klukkan 17:30
Héðinn Unnsteinsson höfundur bókarinnar Vertu úlfur, kemur á Bókasafn Garðabæjar þriðjudaginn 29. mars kl. 17:30 og verður með spjall og erindi um bók sína
Nánar26.03.2022 12:37
Fingramatur l Foreldraspjall fimmtudaginn 31.mars kl.10:30
Fingramatur með Ingu Maríu Henningsdóttur á Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 31. mars kl. 10:30.
Nánar24.03.2022 10:32
Páskaperl í fjölskyldustund laugardaginn 26.mars
Páskamyndir verða sérstaklega prentaðar fyrir komandi páskahátíð.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 6
- 7
- 8
- ...
- 15