10.12.2013 12:10
Rauðhetta og úlfurinn í jólaskapi
Í ár var það leikhópurinn Lotta sem sýndi ,,Rauðhettu í jólaskapi" við góðar undirtektir.
Nánar14.11.2013 11:14
Aðventudagskrá í Bókasafni Garðabæjar
Laugardagur 23. nóvember
Nemendur á listnámsbraut FG lesa úr nýjum barnabókum kl. 13:00
Guðmundur Andri Thorsson kynnir
Nánar11.09.2013 09:11
Uppskeruhátíð sumarlesturs
Dregið var úr lukkupotti og leikhópurinn Lotta flutti skemmtidagskrá. Að lokum var boðið til grillveislu. 247 börn voru skráð í sumarlesturinn að þessu sinni og 81 barn skilaði lestrardagbók.
Nánar09.09.2013 09:09
Bókasafnsdagurinn í Bókasafni Garðabæjar
Í dag 9. september er bókasafnadagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn.
Nánar08.08.2013 08:08
Opnunartími í Álftanessafni
Frá og með 12. ágúst verður Bókasafn Garðabæjar á Álftanesi (Álftanessafn) opið mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16-19.
Nánar07.08.2013 09:50
Lokahátíð sumarlesturs 2013
Lokahátið sumarlesturs verður í bókasafninu 21. ágúst og hefst kl. 11.
Nánar04.06.2013 09:52
Sumarlestur 2013
Sumarlestur stendur yfir frá 10. júní til 16. ágúst. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja börn til lesturs yfir sumartímann svo þau tapi ekki niður lestrarkunnáttu sinni í sumarfríinu.
Nánar16.05.2013 09:55
Kvöldganga á Álftanesi
Kvöldganga á vegum bókasafnsins, sem farin var með Önnu Ólafsdóttur Björnsson sagnfræðingi þann 14. maí úti á Álftanesi, var bæði fróðleg og skemmtileg.
Nánar13.05.2013 00:00
Vel heppnuð fjölskylduganga
Gangan var bæði fróðleg og skemmtileg. Gengið var frá Bókasafni Álftaness upp að Jörva þar sem María B. Sveindsdóttir tók á móti hópnum og sagði m.a. hernámsminjum sem finna má í túnjaðrinum á Jörva.
Nánar29.04.2013 00:00
Sögugöngur í Garðabæ
Fjölskylduganga á Álftanesi laugardaginn 11. maí. Mæting í bókasafninu í Álftanesskóla
kl. 11 (sjá leiðarlýsingu) Gengið verður frá bókasafninu að Jörva þar sem María B. Sveinsdóttir ábúandi tekur á móti hópnum og leiðir göngu um svæðið kringum...
Nánar16.04.2013 00:00
Málstofa um framtíð bókasafna 18. apríl
Vegna málstofu um framtíð bókasafna verður Bókasafn Garðabæjar lokað milli 09:00 og 13:00 fimmtudaginn 18. apríl nk. Lánþegum er bent á að hægt er að skila bókum í Þjónustuveri Garðabæjar þennan morgun þar til safnið opnar kl. 13:00
Nánar31.01.2013 11:05
Ljósaganga á degi leikskóla miðvikudaginn 6. febrúar
6. febrúar er tileinkaður leikskólum landsins, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Þetta er fimmta árið í röð sem leikskólar halda daginn hátíðlegan.
Nánar